Fyrirspurn, félagslegt húsnæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3453
1. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna leggur fram eftirfarandi fyrirspurnir:
Hve margir til viðbótar hafa verið teknir út af listanum vegna þess að þeir endurnýjuðu ekki umsóknir sínar í tæka tíð og hve margir í þeim hópi má gera ráð fyrir að muni endurnýja umsóknir sínar? Hve margir til viðbótar féllu út vegna þess að þeir voru ekki lengur álitnir í "brýnni þörf" og hvaða atriði réðu þar mestu um? Svar við síðari spurningunni óskast sundurliðað svo bæjarfulltrúum gefist betri kostur á að leggja upplýstara mat á núgildandi stigakerfi og endurskoða það í ljósi reynslunnar. Einnig óskast upplýsingar um hvernig tekjuviðmið og íbúðaeign hafa þróast síðustu 5 ár?
Svar

Lagt fram.