Fyrirspurn, starfshópar frá september 2014, fjöldi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3451
17. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram svar við fyrirspurn sem lögð var fram á fundi bæjarráðs 27.10.2016.
Svar

Lagt fram.


Fulltrúi Samfylgingar leggur fram svohljóðandi fyrirspurn:

Fulltrúi Samfylkingar óskar viðbótar upplýsinga um hvenær viðkomandi starfshópum var ætlað samkvæmt erindisbréfi að skila niðurstöðum (dags), hvort viðkomandi starfhópur hefur skilað niðurstöðum og þá hvenær það hafi verið gert?
Gunnar Axel Axelsson