Fyrirspurn, starfshópar frá september 2014, fjöldi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3446
27. október, 2016
Annað
‹ 4
5
Svar

Margrét Gauja Magnúsdóttir fulltrúi Samfylkingar lagði fram svohljóðandi fyrirspurn:

Starfshópar - fyrirspurn

1. Hvað hafa margir starfshópar verið settir á laggirnar síðan 1.september 2014 til 1. nóvember 2016
2. Hver hefur verið kostnaðurinn við starfshópana?
3. Hvaða starfshópar hafa lokið sínum verkefnum og skilað af sér niðurstöðum?
4.Hversu margir hafa fundað oftar en upphafleag var áætlað hver kostnaðurinn sé við þá framúrkeyruslu?