Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030 og breyting á deiliskipulagi vegna vegtengingar við Herjólfsgötu við Garaðahraunsveg.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 637
28. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svör bæjarstjórnar Garðabæjar við innsendum athugasemdum og umsögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að leggja fram drög að kæru á næsta fundi.