Ölduslóð 38 - P stæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 612
13. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísaði eftirfarandi erindi til skipulags- og byggingarráðs á fundi sínum þann 30. nóv. s.l. Tekið fyrir að nýju erindi Maríu Albertsdóttur dags. 01.11.16 um merkt P- stæði á Öldugötu 38. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa synjaði erindinu þann 9.11. s.l. Lagt fram erindi Árna Stefáns Áransonar lögfræðings dags. 30 nóvember 2016 f.h. Maríu þar sem ákvörðuninni er andmælt.
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu með hliðsjón af umsögn skipulagsdeildar.