Miðvangur 13, breyting á útliti
Miðvangur 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 639
23. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Daði Friðriksson og Soffía Dögg Halldórsdóttir sækja 15.11.16 um að endurnýja hurðir og glugga utanhúss samkvæmt teikningum Hauks Ásgeirssonar dags. 15.11.16
Svar

Afgreiðslu frestað, vantar skýringar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121890 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036074