Einhella 9, fyrirspurn
Einhella 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 612
13. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggignarfulltrúa 30.11.2016 vísaði eftirfarandi erindi til skipulags- og byggignarráðs: Borgarafl ehf leggur 29.11.16 inn fyrirspurn um breytingu á byggingarreit og innkeyrslu inn á lóð. Sjá meðfylgjandi bréf og teikningar Ríkharðs Oddssonar dags. 29.11.2016.
Svar

Skipulags- og byggingarráð óskar eftir umsögn umhverfis- og skipulagsþjónustu varðandi umferðartengingar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203428 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097622