Brekkutröð 1, dagsektir vegna lokaúttektar
Brekkutröð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 640
30. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Eigendur hafa ekki sinnt skyldu sinni til að klára lokaúttekt, ítrekað með bréfi að klára málið án árangurs.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja á dagsektir á eigendur 0101,0102,0103, 0104 og 0201, fyrir að ganga ekki í að ljúka við lokaúttekt, einnig lagðar dagsektir á byggingarstjóra. Dagsektir eru 20.000 kr. á dag og frá og með 5 desember 2016 í samræmi við 56. gr laga um mannvirki 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 174219 → skrá.is
Hnitnúmer: 10064095