Ásvellir 1, íþróttasalur 2
Ásvellir 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 643
21. desember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Eftirfarandi erindi tekið fyrir að nýju. Hafnarfjarðarbær sækir 30.11.16 um að byggja íþróttasal tengdan eldra húsi,tiheyrandi stoðrými. Nýjar svalir í eldri sal og breytt notkun í nokkrum rýmum samkvæmt teikningum Helga Más Halldórssonar dags. 04.11.16
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120001 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029106