Fasteignagjöld 2017, breyting á gjalddögum, minnisblað
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3454
15. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Breyting á gjalddögum fasteignagjalda 2017.
Svar

Bæjarráð samþykkir breytingu á gjalddögum fasteignagjalda 2017 þannig að gjalddagi verði 1. hvers mánaðar í 10 mánuði.