Suðurgata 9,stækkun bílskúrs, fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 612
13. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðna Pálssonar f.h. eiganda um stækkun bílskúrs. Jafnframt lögð fram greinagerð umhverfis- og skipulagsþjónustu dags. 7.12.2016.
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi né byggðamynstri á svæðinu. Borghildur Sturludóttir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa erindis.