Reykjavíkurvegur 1, dagsektir lausamunir á lóð
Reykjavíkurvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 644
28. desember, 2016
Annað
‹ 1
2
Fyrirspurn
Á lóðinni Reykjavíkurvegur 1 hefur safnast mikið af lausamunum, sófasett, dekk, timbur og fleira, eigandi hefur ítrekað fengið bréf og ekki brugðist við.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda að Reykjavíkurvegi 1, mikið af lausamunum hefur safnast á lóðinni, miklar kvartanir borist. Bréf sent 2010, 2015 og 2016. Dagsektir lagðar á samkvæmt 56.gr. laga um mannvirki 160/2010. 20.000 kr á dag frá og með 10 janúar 2017