Á fundi bæjarráðs þann 20. maí síðastliðinn lagði bæjarráð til að skipa Hólmfríði Þórisdóttur, f.h. skipulags- og byggingaráðs í stýrihóp um barnvænt samfélag og vísar tillögunni til afgreiðslu ráðsins.
Svar
Skipulags- og byggingarráð samþykkir skipun Hólmfríðar Þórisdóttur í stýrihóp um barnvænt samfélag.