Jafnréttisþing, Svíþjóð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3454
15. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um sænska jafnréttisþingið sem haldið verður 31.janúar 2017, þar sem fram kemur boð um að senda fulltrúa á þingið.
Svar

Lagt fram.