Álfaskeið 76, dagsektir vegna gáms í óleyfi íbúð 0403.
Álfaskeið 76
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 642
14. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Gámur er á lóð númer 76 við Álfaskeiði, ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir honum. Eigandi 0403 á þennan gám og honum hefur verið sent bréf og ekki var brugðist við því.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda íbúðar 0403, þar sem hann er með gám í leyfisleysi á lóðinni. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 21 des 2016. í samræmi við 56. gr laga um mannvirki. Eiganda hefur verið sent bréf vegna þessa og ekki brugðist við.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119885 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028334