Kaplahraun 8, dagsektir, bil 0102,gámur tengdur húsi
Kaplahraun 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 642
14. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Búið er að tengja gám við hús, sem ekki leyfilegt. Eiganda var sent bréf þess efnis og hefur hann ekki brugðist við
Svar

Afgreiðslufundur skipulags og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda rýmis 0102, þar sem hann er með gám tengdan við húsið, ekki er leyfi fyrir slíku. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 21 des 2016. í samræmi við 56. gr laga um mannvirki. Eiganda hefur verið sent bréf vegna þessa og ekki brugðist við.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 178727 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075750