Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykki að leggja dagsektir á eiganda rýmis 0110 við Suðurhellu 6, þar sem eigandi hefur gert milliloft í rýminu án tilskilinna leyfa. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 20 des 2016. í samræmi við 56. gr laga um mannvirki. Eiganda hefur verið sent bréf þess efnis og ekki brugðist við.