Sörlaskeið 21, dagsektir vegna lokaúttektar
Sörlaskeið 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 643
21. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Húsið er tekið í notkun, en ekki hefur farið fram lokaúttekt, málið hefur verið í vinnslu í mörg ár og ekki brugðist við því, eigendur hafa fengið bréf þess efnis. Húsið skráð sem fokhelt í Fasteignaskrá Íslands
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigendur þar sem ekki hefur verið boðað til lokaúttektar á húsnæðinu.Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 28 des 2016. í samræmi við 56 gr laga um mannvirki. Eigendum hefur verið sent bréf þess efnis og ekki brugðist við sem skildi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 180063 → skrá.is
Hnitnúmer: 10078340