dagsektir, stöðuleyfi fyrir gáma
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 647
18. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Þeir aðilar sem hafa gáma á lóðum sínum, en hafa ekki sótt um stöðuleyfi sbr. 2.6.1 gr í byggingarreglugerðinni 112/2012, ber að sækja um stöðueyfi eða fjarlægja gámana. Eigendum hefur verið sent bréf vegna þessa máls og ekki brugðist við.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á aðila sem hafa gáma á lóðum án stöðuleyfis. Dagsektir eru 20.000kr á dag í samræmi við 56.gr laga um mannvirki 160/2010. Dagsektir verða lagðar á frá og með 10. febrúar 2017