Fundargerðir 2017, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1780
15. febrúar, 2017
Annað
‹ 12
13
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 7.febr.sl. Fundargerð fræðsluráðs 8.febr.sl. Fundargerð bæjarráðs frá 7.febr.sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 1.febr.sl b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 30.janúar sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 27.janúar sl. d. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 27.janúar sl. e. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 27.janúar sl. f. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 20.janúar sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 13.febr.sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 8.febr.sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs.frá 27.jan. sl. b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 20.jan. sl.
Svar

1. varaforseti Adda María Jóhannsdóttir tekur við fundarstjórn.

Til máls tekur Margrét Gauja Magnúsdóttir undir fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir.