Hamranes I, nýbyggingarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 699
24. mars, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu samþykkt bæjarráðs frá 27. feb. s.l. um að farið yrði í viðræður við eftirtalda aðila um þróun á fyrsta áfanga svæðisins á reitum 1-4: Arkís, Verkís og Circular solutions; GP arkitektar, X-JB ehf. og VSÓ Ráðgjöf ehf.; Prospectus: Rafael Campos de Pinho, Jóhann Örn Logason og Sveinn Ragnarsson; Verkland, VSÓ ráðgjöf, Tendra og Klinka.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur sviðinu að hefja viðræður við eftirtalda aðila;
Arkþing Nordic, Þingvangur og Efla,
Lifandi samfélag,
Sighvatur Lárusson og Steypustöðin,
Skipan og Arkitektar ehf.
um þróunarreiti á svæðinu í samræmi við bókun bæjarráðs frá 27.2.2020.