Hamranes I, nýbyggingarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1868
28. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
7.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 20.apríl sl. Úthlutun lóða. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætir til fundarins
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu umhverfis- og skipulagssviðs og verkefnastjóra:
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 30.B verði úthlutað til ÞG Verktaka ehf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 31.C verði úthlutað Skugga 4 ehf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 26.B verði úthlutað til Ístaks hf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 29.B verði úthlutað til Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 33.C verði úthlutað til Flotgólfs ehf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 32.C verði úthlutað til Nordic Holding ehf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 27.B verði úthlutað til Lindabyggðar ehf / MótX ehf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 28.B verði úthlutað til Dverghamra ehf.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlagðar tillögur bæjarráðs.