Hamranes I, nýbyggingarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3556
24. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að breytingu á skilmálum um þróunarreiti í Hamranesi. Til afgreiðslu.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs mætir til fundarins.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs sat fundinn undir þessum lið.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi breytingu á skilmálum um þróunarreiti í Hamranesi.

Fulltrúi Viðreisnar leggur fram svohljóðandi bókun:
Fulltrúi Viðreisnar setur spurningarmerki við þá hugmynd að hafa lágmarksviðmið lóðargjalda við 75 fm íbúð. Með því er verið að refsa byggingaraðila fjárhagslega vilji hann byggja litlar íbúðir, einmitt þær íbúðir sem mikil eftirspurn er eftir.

Bókanir og gagnbókanir
  • Fulltrúi Viðreisnar leggur fram svohljóðandi bókun:
    Fulltrúi Viðreisnar setur spurningarmerki við þá hugmynd að hafa lágmarksviðmið lóðargjalda við 75 fm íbúð. Með því er verið að refsa byggingaraðila fjárhagslega vilji hann byggja litlar íbúðir, einmitt þær íbúðir sem mikil eftirspurn er eftir.