Eyrartröð 3, lóðarleigusamningur
Eyrartröð 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1778
18. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
8. liður úr fundargerð bæjarráðs 12. janúar s.l.
Lagður fram til samþykktar endurnýjun á lóðarleigusamningi um Eyrartröð 3. Lóðarleigusamningur um lóðin rann út 1. maí 2014.
Bæjarráð samþykkir framlagðan lóðarleigusamning og vísar til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir með 10 samhljóða atkvæðum framlagðan lóðarleigusamning.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 173919 → skrá.is
Hnitnúmer: 10063079