Eyrartröð 3, lóðarleigusamningur
Eyrartröð 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3455
12. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram til samþykktar endurnýjun á lóðarleigusamningi um Eyrartröð 3. Lóðarleigusamningur um lóðin rann út 1. maí 2014.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðar lóðarleigusamning og vísar til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 173919 → skrá.is
Hnitnúmer: 10063079