Reykjanesbraut, brú, byggingarleyfi
Reykjanesbraut
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 647
18. janúar, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Vegagerðin sækir með bréfi dags. 9.1. 2017 um leyfi til að byggja akstursbrú á Reykjanesbraut við Krýsuvíkurveg.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121182