Fífuvellir 20, geymsluskúr
Fífuvellir 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 647
18. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Stefán Laufdal Gíslason og Sædís Alda Búadóttir sækja þann 17.1.2017 um að hafa geymsluskúr sem er 15 fermetrar. Skúrinn er ekki áfastur við húsið og hefur verið þarna síðan 2005. Engar teikningar fylgja með. Samþykki nágranna á Fífuvöllum 18 fylgir með.
Svar

Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 195119 → skrá.is
Hnitnúmer: 10071183