Rekstrarsamningur, þjónustusamningur, Björgunarsveit Hafnarfjarðar ósk um endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3456
26. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar dags. 24.jan.sl. þar sem óskað er eftir endurskoðun rekstrarsamnings/þjónustusamnings vegna björgunar- og slysavarnarmiðstöðvar Hafnarfjarðar.
Sveinn Þór Þorsteinsson, Júlíus Þór Gunnarsson og Gísli J. Jónsson fulltrúar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar koma á fundinn.
Svar

Bæjarstjóra falið að fara í viðræður við fulltrúa björgunarsveitarinnar.