Rekstrarsamningur, þjónustusamningur, Björgunarsveit Hafnarfjarðar ósk um endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3481
30. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram rekstrarsamningur milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Andri Ómarsson verkefnastjóri mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi rekstrarsamning með áorðnum breytingum.