Rafhleðslustöðvar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 745
2. nóvember, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Tekin til umræðu uppsetning rafhleðslustöðva við stofnanir bæjarins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að koma með tillögur að staðsetningu við stofnanir bæjarins.