Öryggis- og eftirlitsmyndavélar í landi Hafnarfjarðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 776
27. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður óskar þann 22.11.2019 eftir framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar á öryggis og etirlitsmyndavélum á tveimur stöðum í Hafnarfirði.
Svar

Samþykkt er að gefið verði út framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar á möstrum fyrir öryggis- og eftirlitsmyndavéla við Hlíðartorg og gatnamót Hjallabrautar og Reykjavíkurvegar.