Suðurhella 12, lóðarumsókn, úthlutun, afsal
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1782
15. mars, 2017
Annað
Fyrirspurn
9.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 9.mars sl. Lögð fram umsókn Geirs Þórarins Zoega ehf. um lóðina Suðurhellu 12.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að úthluta Geir Þórarirni Zoega ehf. lóða Suðurhellu 12.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum að úthluta Geir Þórarirni Zoega ehf. lóðina Suðurhellu 12.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204741 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097593