Hornsteinar gegn Hafnarfjarðarkaupstað, dómsmál, Hamranesskóli hönnun og ráðgjöf
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3560
5. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram dómur Héraðsdóms Reykjanes frá 26. október sl. í máli nr. E-19/2018 Hornsteinar arkitektar ehf gegn Hafnarfjarðarkaupstað
Svar

Lagt fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarlögmanni að áfrýja málinu til Landsréttar.