Fimleikafélag Hafnarfjarðar, Skessan
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3464
18. maí, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram svar íþróttafulltrúa við bókun frá fundi bæjarráðs 23.mars sl.
Geir Bjarnason íþróttafulltrúi mætti á fundinn.
Svar

Adda María Jóhannsdóttir tók aftur sæti á fundinum.


Geir Bjarnason íþróttafulltrúi kom á fundinn og kynnti greinargerð um aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Hafnarfirði.


Fulltrúar Vinstri grænna og Samfylkingar ítreka svohljóðbókun sína frá fundi bæjarráðs 23. mars 2017: Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna óska bókað: Að íþróttafulltrúi ÍBH taki ekki einungis saman upplýsingar um stöðu mála varðandi aðstöðu til knattspyrnuiðkunar í Hafnarfirði heldur taki íþróttafulltrúi ÍBH saman upplýsingar um stöðu mála varðandi aðstöðu til allrar íþróttaiðkunar í Hafnarfirði. Gerð verði greining á því hver þörfin er og hvar úrbóta er þörf næstu tvö árin miðað við iðkendafjölda, aðstöðu og úthlutun tíma í íþróttamannvikjum og útiíþróttasvæðum bæjarins. Mikilvægt er að fram komi fjöldi núverandi iðkenda eftir íþróttagreinum og hversu margir iðkendur eru á biðlista.