Samráðshópur Vegagerðarinnar og Hafnarfjarðarbæjar um tvöföldun Reykjanesbrautar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3461
6. apríl, 2017
Annað
Fyrirspurn
Tilnefning í samráðshóp.
Svar

Bæjarráð samþykkir að skipa Sigurð Haraldsson og Helgu Stefánsdóttur í samráðshóp við Vegagerðina um gerð tillagna um lúkningu á tvöföldun Reykjanesbrautar innan Hafnarfjarðar. Tillögur liggi fyrir eigi síðar en 1. október nk.