Samráðshópur Vegagerðarinnar og Hafnarfjarðarbæjar um tvöföldun Reykjanesbrautar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3466
15. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá Vegagerðinni.
Helga Stefánsdóttir fostöðumaður framkvæmda- og rekstrardeildar mætti á fundinn.
Svar

Vegagerðin tilefnir Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóra þróunarsviðs og Svan G. Bjarnason, svæðisstjóra í starfshópinn.

Bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.