Suðurgata 40-44, breyting á aðalskipulagi
Suðurgata 40
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 649
15. maí, 2018
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarráð samþykkti fyrir sitt leyti á fundi sínum þann 24/8 2017 að breyta landnotkun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025 og deiliskipulagi fyrir Suðurgötu 40-44. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti breytingu á landnotkun aðalskipulags Hafnarfjarðar og deiliskipulag í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi sínum þann 30/8 2017. Tilaga að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi var auglýst frá 16/3 2018-27/4 2018. Athugasemdir bárust. Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 30.04.2018 var óskað eftir umsögn skipulagsfulltrúa. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 08.05.2018.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulagsfulltrúa og samþykkir að fallið verði frá gerð nýrrar lóðar fyrir íbúðarhús við Suðurgötu 46 og leggur til að lóðin verði nýtt undir grænt svæði og bílastæði.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122533 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025962