Hvaleyrarvatn - uppland, rannsókn á áhrifum náttúru á heilsu fólks.
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 663
7. júní, 2017
Samþykkt
‹ 11
8
Fyrirspurn
Gunnþóra Ólafsdóttir Rannsóknarmiðstöð Ferðamála, Háskóla Íslands óskar eftir í bréfi dags, 6. júní 2017, fh rannsóknarhóps sem stendur að rannsókninni "nature & Stress" samstarfi við Hafnarfjarðarbæ. Um er að ræða grunnrannsókn á áhrifum þess að ganga um íslenska náttúru á streitu og ýmsa þætti er varða líkamlega og andlega heilsu.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið.