Jólaþorp 2017
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 683
15. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Kaffikerran óskar eftir stöðuleyfi við jólaþorpið fyrstu aðventuhelgina. Staðsetning er gerð í samráði við verkefnisstjóra jólaþorpsins.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir kaffikerruna fyrstu helgi jólaþorpsins. Hafa þarf samband við umhverfis-og skipulagsþjónustu varðandi rafmagnstenginu.