Starfshópur, mótun framtíðarstefnu um notkun St. Jósefsspítala
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3479
2. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Til umræðu hvernig rétt er að halda áfram vinnu við útfærsla hugmynda um framtíðarnýtingu St. Jósefsspítala skv. skýrslu frá starfshópi.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir að starfshópurinn starfi áfram og útfæri nánar tillögu 1 um Lífsgæðasetur. Afrakstri þeirrar vinnu verði skilað til bæjarráðs 15. janúar 2018.