Starfshópur, mótun framtíðarstefnu um notkun St. Jósefsspítala
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3511
17. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Fulltrúar samstarfsvettvangs mæta til fundarins og skilar skýrslu og fer yfir hana.
Eva Rún Michelsen verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
Svar

Karl Guðmundsson kynnti skýrslu samstarfsvettvangs.
Bæjarráð þakkar fyrir kynninguna og þakkar starfshópnum jafnframt fyrir vel unnin störf.