Starfshópur, mótun framtíðarstefnu um notkun St. Jósefsspítala
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3484
25. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla starfshópsins um næstu skref. Til fundarins mættu Guðrún Berta Daníesdóttir og Sigríður Björk Jónsdóttir, einnig tók þátt í kynningu Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir.
Svar

Bæjarstjóra falið að undirbúa ráðningu verkefnastjóra og skipan samstarfsvettvangs um rekstur starfsemi í St. Jósefsspítala. Erindisbréf samstarfsvettvangs verði lagt fyrir næsta fund bæjarráðs.