Strandgata 30, byggingarleyfi
Strandgata 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 633
3. október, 2017
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir á ný erindi 220 Miðbæjar ehf um byggingu hótels á ofangreindri lóð með hliðsjón af bílastæðum. Á fundi skipulags- og byggingarráðs 8. ágúst s.l. var skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda um lausn á bílastæðamálum fyrir hótelið. Lagt fram minnisblað VSB dags. 22.09.2017 er varðar mat á kostnaði við byggingu bílakjallara.
Svar

Skipulags- og byggingarráð telur að bílastæðaþörf á þessum stað þurfi að leysa og vísar því málinu hvað varðar bílastæðakjallara og kostnað vegna hans til bæjarráðs.