Miðbæjarskipulag Hafnarfjarðar tekið til umræðu að nýju en það er að grunni til frá 2001 með seinni tíma breytingum. Afmörkun miðbæjarins er svæði sem afmarkast af Víkingastræti, Suðurgötu, Strandgötu og allt að safnahúsum við Vesturgötu.
Svar
Til umfjöllunar. Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að koma með tillögu að framhaldi verksins.