5. liður úr fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 6. nóvember sl. "Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og vísar tillögu að lóðarskiptingu og endurskoðun lóðarleigusamnings til Bæjarráðs." Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu mætir til fundarins.
Svar
Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu um lóðarskiptingu og felur umhverfis- og skiplagsþjónustu að vinna að málinu, þ.m.t. að gera drög að samkomulagi lóðarhafa og frágang lóðar sem kemur í hlut bæjarfélagsins.