Vitastígur 12, byggingarleyfi, bílskúr
Vitastígur 12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 669
19. júlí, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Svanþór Eyþórsson kt. 030673-3959 og Guðrún Steina Sveinsdóttir kt. 091075-5129 sækir 13.07.2017 um leyfi til að færa bílskúr að lóðamörkum í samræmi við samtal við byggingarfulltrúa samkvæmt teikningum Odds Kr. Finnbjarnarsonar dags. 24.11.2015. Skráningartaflan barst í tvíriti.
Svar

Byggingrfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122956 → skrá.is
Hnitnúmer: 10027702