Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3483
11. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018 lögð fram. Kristín María Thoroddsen formaður stjórnar Menningar- og ferðamálanefndar mætti til fundarins.
Svar

Kristín Thoroddsen formaður stjórnar menningar- og ferðamálanefndar kynnti starfsáætlun nendarinnar 2018.