Glimmerskarð 14, Umsókn um lóð, úthlutun, afsal
Glimmerskarð 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3482
14. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhöfum að Glimmerskarði 14 þar sem fram kemur að þau óska eftir að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að úthlutun lóðarinnar Glimmerskarð 14 til Sandra Freys Gylfasonar og Guðmundar Más Einarssonar verði afturkölluð.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225503 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120418