Glimmerskarð 14, Umsókn um lóð, úthlutun, afsal
Glimmerskarð 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1797
20. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
9.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 14.desember sl. Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhöfum að Glimmerskarði 14 þar sem fram kemur að þau óska eftir að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að úthlutun lóðarinnar Glimmerskarð 14 til Sandra Freys Gylfasonar og Guðmundar Más Einarssonar verði afturkölluð.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhlóða með 11 greiddum atkvæðum að úthlutun lóðarinnar Glimmerskarð 14 til Sandra Freys Gylfasonar og Guðmundar Más Einarssonar verði afturkölluð.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225503 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120418