Lækjargata 2, deiliskipulag
Lækjargata 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 652
10. júlí, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir á ný deiliskipulagsbreyting vegna lóðanna Lækjargata 2 og Suðurgata 7 sem hefur verið auglýst. Auglýsingatími var frá 09.05. til 20.06.2018. Athugasemdir bárust og eru lagðar fram. Skipulags- og byggingarráð fól skipulagsfulltrúa á fundi þann 26.06.s.l. að taka saman umsögn um framkomnar athugasemdir. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 09.07.2018.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn skipulagsfullrúa dags. 9.7.2018 og deiliskipulagsbeytingu vegna lóðanna Lækjargata 2 og Suðurgata 7 fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að málinu verði lokið í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.